Stefanía Eiríksdóttir
Stefanía Karen Eriksdóttir

Aðstoð á klínik.

Valgerður Sigurjónsdóttir
Valgerður Sigurjónsdóttir

Móttökuritari (vala@tennur.is)

Sólveig Sigurðardóttir
Sólveig Sigurðardóttir

Tanntæknir

Sigrún Marteinsdóttir
Sigrún Marteinsdóttir

Sigrún Marteinsdóttir útskrifaðist frá tannlæknadeild HÍ árið 1992 og hóf þá störf á Akureyri enda Eyfirðingur í báðar ættir. Sigrún starfaði á Akureyri í nokkur ár en hefur starfað í Valhöll síðan 2013.

Heimir Sindrason
Heimir Sindrason

Heimir Sindrason lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1973. Heimir rak eigin stofu í Reykjavík uns hann hóf störf á Tannlæknastofunni Valhöll árið 1995.

Magnús Jón Björnsson
Magnús Jón Björnsson

Dr. Magnús Björnsson lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1992 og hóf störf á tannlæknastofunni Valhöll árið 1995. Magnús stundaði rannsóknir við tannlæknadeild Karolinska Institut í Stokkhólmi 1995-1996 en lauk svo doktorsnámi í tannholdsfræðum frá tannlæknadeild Kaupmannahafnarháskóla árið 2001.

Kjartan Þór Ragnarsson
Kjartan Þór Ragnarsson

Kjartan Þór Ragnarsson lauk prófi frá Tannæknadeild Háskóla Íslands árið 2000 og hóf störf í Valhöll sama ár. Kjartan  er sérmenntaður í rótfyllingum og lauk prófi árið 2015 frá Háskólanum í Zurich í Sviss.

Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gunnlaugur Þór Guðmundsson lauk prófi frá tannlæknadeild HÍ árið 2000. Gunnlaugur hefur starfað á Tannlæknastofunni Valhöll frá útskrift. Gunnlaugur er stundakennari í preklíniskum munn- og tanngervalækningum við Tannlæknadeild HÍ.

Bjarni Elvar Pjetursson

Dr. Bjarni Elvar Pjétursson lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1990. Bjarni starfaði í fimm ár á eigin tannlæknastofu á Egilsstöðum og hóf störf á Tannlæknastofunni Valhöll árið 1995. Árin 2000 til 2005 stundaði Bjarni framhaldsnám í tannholdslækningum og tannplantafræðum sem og munn- og tanngervalækningum við Háskólann í Bern í Sviss. Bjarni varði doktorsritgerð…

Ásta Óskarsdóttir
Ásta Óskarsdóttir

Ásta Óskarsdóttir lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 2001. Hún hefur starfað síðan í Kópavogi, á Englandi, á Akureyri og síðan árið 2012 í Valhöll. Ásta er einnig menntaður dáleiðslutæknir og notar gjarnan þá tækni hjá sjúklingum með tannlæknahræðslu.