Forsíða
Verið velkomin í Tannlæknastofuna Valhöll
Um okkur
Tannlæknastofan Valhöll býður upp á alhliða tannlækningaþjónustu.
Hjá okkur starfa sérfræðingar í rótfyllingum, munn- og tanngervalækningum auk almennra tannlækna.
Við bjóðum upp á þrívíðar myndatökur til greiningar.
Í húsinu er lyfta og gott aðgengi fyrir fólk í hjólastól auk nægra bílastæða.