Heimir Sindrason

Heimir Sindrason lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1973. Heimir rak eigin stofu í Reykjavík uns hann hóf stórf á Tannlæknastofunni Valhöll árið 1995.

Í dag semur Heimir tónlist í frístundum og stundar golf af miklu kappi.


Tannlæknastofan Valhöll
Tannlæknastofan Valhöll
Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík
Sími: 568-2522 og 553-0620


Reykjavík Implant Center