Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gunnlaugur Þór Guðmundsson lauk prófi frá tannlæknadeild HÍ árið 2000. Gunnlaugur hefur starfað á Tannlæknastofunni Valhöll frá útskrift.

Gunnlaugur hefur verið stundakennar í preklíniskum
munn- og tanngervalækningum við Tannlæknadeild HÍ frá 2012. Gunnlaugur stundar stangveiði og skíðar eins og vindurinn.


Tannlæknastofan Valhöll
Tannlæknastofan Valhöll
Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík
Sími: 568-2522 og 553-0620


Reykjavík Implant Center