Magnús Jón Björnsson

Dr. Magnús Björnsson lauk prófi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1992 og hóf störf á tannlæknastofunni Valhöll 1995. Magnús stundaði rannsóknir við tannlæknadeild Karolinska Institut
í Stokkhólmi 1995-1996.

Árið 1996 hóf Magnús doktorsnám í tannholdsfræðum við tannlæknadeild Kaupmannahafnarháskóla og lauk doktorsprófi þaðan 2001.

Magnús er ráðgjafi stofunnar í garðrækt og léttvínum.


Tannlæknastofan Valhöll
Tannlæknastofan Valhöll
Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík
Sími: 568-2522 og 553-0620


Reykjavík Implant Center